Skip to main content

Fréttir

Málheild fyrir tímaritatexta frá 1870-1920

Guðrún Kvaran. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.

 

Guðrún Kvaran stofustjóri á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlaut 1.298.000 króna styrk úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands til að vinna verkefni sem nefnist Málheild fyrir tímaritatexta frá 1870-1920.