Í lok júlí birtist grein í bandaríska tímaritinu New York Times þar sem blaðamaðurinn Grayson del Faro, sem er búsettur hér á landi, fjallar um hvað hægt er að gera í Reykjavík á 36 klukkutímum. Hann mælir m.a. með sýningunni Heimur í orðum og skrifar:
„In 2024, the Arni Magnusson Institute for Icelandic Studies opened “World of Words,” an exhibition to display them to the public for the first time since 2013 (admission 2,500 ISK). These include the Eddas, the books that contain essentially all that is known today about Norse mythology, along with Icelandic sagas and other cornerstones of the culture. The exhibit is state-of-the-art and mesmerizingly immersive, walking visitors through medieval life with style and even a sense of humor.“
Greinina í heild sinni má lesa í New York Times hér.