Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2013. Tvær tilnefningar í flokki fræðirita tengjast stofnuninni.
Leiftur á horfinni öld – Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir?
Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Útgefandi: Mál og menning.
Íslenska teiknibókin.
Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns. Ritstjóri: Soffía Guðný Guðmundsdóttir. Útgefandi: Crymogea í samstarfi við stofnunina.