Skip to main content

Fréttir

Íðorðarit

Íðorðasafn í alþjóðastjórnmálum og stjórnmálafræði.

 

Tvö rit hafa komið út í ritröðinni, Íðorðarit Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

  • Íðorð í faraldsfræði, íslensk-ensk, ensk-íslensk, 25 bls. Íðorðasafnið er unnið af orðanefnd Faralds- og líftölfræðifélagsins og ritstjóri þess er Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. Málfarsráðunautur Ágústa Þorbergsdóttir.
  • Íðorðasafn í alþjóðastjórnmálum og stjórnmálafræði, íslenskt-enskt, enskt-íslenskt, 57 bls. Ritstjórn Ágústa Þorbergsdóttir, Kristín Una Friðjónsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir. Ágústa Þorbergsdóttir annaðist jafnframt umbrot, setningu og hönnun ritanna.

Íðorðasöfnin fást í Bóksölu stúdenta og kosta 2.255 krónur. Íðorðasöfnin eru einnig tiltæk á PDF-sniði á heimasíðunni ordabanki.hi.is.