Skip to main content

Fréttir

Icelandic Online - íslenskunám á vefnum

Þann 3. október hefst 8 vikna íslenskunámskeið á vegum Háskóla Íslands sem nefnist: Icelandic Online Plus. Icelandic Online Plus er vefnámskeið í íslensku sem er ætlað erlendum háskólanemum. Umsóknarfrestur rennur út 18. september.