Skip to main content

Fréttir

Heimur í orðum tilnefnd til Skosku hönnunarverðlaunanna

Yfirlit í sýningarsal. Stórir glerkassar ofan á hvítum borðum. Inni í glerkössum eru græn box sem ramma inn gömul handrit. Fjær er langur veggur sem á eru myndir af landslagi, plöntugróðri og fljúgandi hrafni. Myndirnar ná frá gólfi upp í loft.
Christopher Lund

Handritasýningin Heimur í orðum er tilnefnd til Skosku hönnunarverðlaunanna í flokki sem kallast „Experiential–Incorporating: Audiovisual, Graphic and Object-based Displays“.

Það var hönnunarstofan Studio MB sem hannaði sýninguna fyrir Árnastofnun.

Nánar um Skosku hönnunarverðlaunin og tilnefninguna má sjá hér.