
Handritasýningin Heimur í orðum er tilnefnd til Skosku hönnunarverðlaunanna í flokki sem kallast „Experiential–Incorporating: Audiovisual, Graphic and Object-based Displays“.
Það var hönnunarstofan Studio MB sem hannaði sýninguna fyrir Árnastofnun.
Nánar um Skosku hönnunarverðlaunin og tilnefninguna má sjá hér.