Skip to main content

Fréttir

Fræðsluvefur um miðaldabókmenntir

Vefurinn islendingasogur.is er fjölskyldu- og kennsluvænn fræðsluvefur um miðaldabókmenntir. Texti er saminn af Brynhildi Þórarinsdóttur, rithöfundi og lektor við Háskólann á Akureyri. Vefurinn tengist endursögnum Brynhildar á Íslendingasögunum, Njálu, Eglu og Laxdælu, sem víða eru notaðar í skólum. Myndskreytingar eru úr fyrrnefndum bókum en höfundur þeirra er Margrét E. Laxness.