Skip to main content

Fréttir

Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni

Í Ríkissjónvarpinu í gær var sýndur þáttur sem nefnist Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni. Árni Magnússon (1663 - 1730) kemur mikið við sögu í þættinum þar sem Pétur Gunnarsson rithöfundur rifjar upp ,,þá öld sem vafalaust er sú versta í íslenskri sögu; átjándu öldina", eins og segir í kynningu þáttarins.

www.ruv.is/sarpurinn/atjanda-oldin-med-petri-gunnarssyni/29042012