Skip to main content

Fréttir

Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir – Íslenska til hvers?

Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor á Menntavísindasviði HÍ, flutti erindi (Íslenska – til hvers?) á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar og MS 12. nóvember 2011 sem vakti mikla athygli. Anna Þorbjörg gagnrýndi þar m.a. niðurskurð á íslenskukennslu í kjarna náms kennaranema á Menntavísindasviði HÍ.

Hér má sjá glærur Önnu Þorbjargar frá málræktarþinginu (PDF-skjal, 918 kb)

Hér má sjá umfjöllun RÚV um málræktarþingið og erindi Önnu Þorbjargar (12.11.2011).

Hér  má sjá umfjöllun í kvöldfréttum RÚV 15. nóvember 2011 um bága stöðu íslenskukennslu á Menntavísindasviði HÍ.

Rætt var við Önnu Þorbjörgu og Mörð Árnason alþingismann um íslenskukennslu á Menntavísindasviði HÍ  íMorgunútvarpi Rásar tvö. Hér er tengill á frétt um þetta (Metnaðarleysi hjá Menntavísindasviði).