Umsækjendur athugið að vorið 2023 standa fyrir dyrum flutningar í nýtt hús íslenskunnar (nánari tímasetning er væntanleg síðar).
Ekki er hægt að tryggja lesaðstöðu á meðan á þeim stendur og eru umsækjendur hvattir til að tryggja sér lesaðstöðu annars staðar.
Lesaðstaða fyrir doktorsnema í nýja húsinu verður á vegum Háskóla Íslands og ekki lengur á vegum stofnunarinnar.