Skip to main content

Umsókn um rannsóknarmisseri

Umsókn um rannsóknarmisseri

Mikilvægt er að fylla umsóknina út á sem nákvæmastan hátt. Skortur á upplýsingum getur orðið til þess að tefja afgreiðslu umsóknarinnar og/eða henni vísað frá.

1. Upplýsingar um umsækjanda

2. Síðasta rannsóknamisseri

Hefur skýrslum um fyrri misseri verið skilað? Skýrsluskil vegna fyrri missera er skilyrði fyrir veitingu rannsóknamisseris.

3. Misseri sem sótt er um

4. Dvöl erlendis

Mikilvægt er að umsækjendur geri grein fyrir lengd dvalar og dvalarstað erlendis til að áætla megi kostnað vegna ferðarinnar. Skortur á upplýsingum getur haft áhrif á úthlutun á fjármagni til ferðarinnar.
Er stefnt á dvöl erlendis?

5. Tilgangur rannsóknamisseris

6. Kröfur til umsækjenda

I. Frá og með hausti 2011 þarf 10 rannsóknarstig (aflstig) að meðaltali á ári úr neðangeindum flokkum Matskerfis opinberra háskóla til að eiga kost á rannsóknarmisseri:
a) A2 (bækur), þó ekki A 2.4 og A 2.5
b) A3 (bókakaflar), þó ekki A3.4
c) A4 (tímaritsgreinar), að undarnskildum flokki A 4.4
d) A 5.1 (greinar í alþjóðlegum ráðstefnuritum).

II. Umsækjandi þarf að hafa uppfyllt kennslu- og stjórnunarskyldu undangengin 6 misseri eða 6 ár ef sótt er um tvö misseri.

III. Umsækjendur skulu hafa skilað rannsóknarskýrslu árlega, þau ár sem eru til grundvallar umsókninni.

IV. Umsækjendur skulu hafa skilað skýrslu um síðasta rannsóknarmisseri innan tveggja mánaða frá lokum þess.

7. Annað