„Hjörtu og brjóst áttræðra kerlinga“ Það er einkennandi við íslensku fornkvæðahefðina að þegar getið er um heimildarmenn kvæðanna eru það iðulega gamlar konur.
Gjöf frá Sovétríkjunum Fjallað er um myndskreytta útgáfu af hinu forna kvæði Ígorskviðu sem Raísa Gorbatsjova gaf stofnuninni árið 1986.
Vélþýðingar og bókmenntatextar Þó að tilraunir með nýtingu stærðfræðilegra tauganeta við þýðingar á milli tungumála eigi sér nokkuð langa sögu hafa tækniframfarir orðið til þess að gerbreyta möguleikunum á þessu sviði.