Barnasmiðja verður haldin 15. desember í Eddu í tilefni handritasýningarinnar Heimur í orðum. Börnin fá að kynnast goðunum í norrænni goðafræði.
Að þessu sinni er það Marta Guðrún Jóhannesdóttir sem leiðir smiðjuna.
2024-12-15T13:00:00 - 2024-12-15T15:00:00