Skip to main content

30 gíslar

Útgáfuár
2009
teknir fyrir hönd Gísla Sigurðssonar fimmtugs 27. september 2009


Efnisyfirlit:

Aðalheiður Guðmundsdóttir: Rómarför Bjarnar járnsíðu

Baldur Hafstað: Bréf úr sveitinni frá Gísla Sigurðssyni, 12 ára

Baldur Sigurðsson: Með flugu í höfðinu – eða munnlegri geymd

Einar G. Pétursson: „Oft vekur þú mig, Arnarbæli“

Guðmundur Andri Thorsson: Andi Götunnar

Guðrún Ingólfsdóttir: Mannlýsing

Guðrún Kvaran: Víða koma álfar við

Guðrún Nordal: Örlagadagurinn

Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson: Engeyjarlagið

Guðvarður Már Gunnlaugsson og Marteinn H. Sigurðsson: Eru Íslendingar Norðmenn? Af Noregsmönnum og öðrum Norðmönnum

Hajji Kalifah: Kaffi. Þýð. Gunnar Harðarson

Hallgrímur J. Ámundason: Elsku bíllinn minn blái

Haraldur Bernharðsson: Igður klökuðu á hrísinum. Um tilbrigði í máli á Konungsbók eddukvæða

Jón Karl Helgason: Þrí-og-hálfskeytluháttur

Kendra Willson: Katlar og keldur

Kristján Eiríksson: Hvernig kannt þú vísuna, Gísli?

Margaret Cormack: Þjóðsaga frá fræðimanni

Margrét Eggertsdóttir: „Hverjum var það að þakka að hún Gunna flaut?“ Sögur af ömmu minni

Ólafur Halldórsson: Skerðar leifar aldanna

Rósa Þorsteinsdóttir: Langafi veiðimaður

Svanhildur Óskarsdóttir: Grænlenskur tóbakspungur í íslenskum vísum

Sveinn Yngvi Egilsson: Hjarðljóðaraunir í Reykjavík

Sverrir Tómasson: Hyrningar

Terry Gunnell: The Stand-Up of Tales

Úlfar Bragason: Spámaður framtíðarinnar

Vésteinn Ólason: Spáð í Völuspá

Yelena Sesselja Helgadóttir: Í hund og kött

Þórður Ingi Guðjónsson: Hinn goðumkenndi afturkreistingur

Þórður Helgason: Nókía

Þórunn Sigurðardóttir: Lítið eitt um minningar og munnmæli í bókmenntasögu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík