Hlýði menn fræði mínu
Gamlar upptökur af sögum, rímum og kveðskap úr fórum Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. Um áratuga skeið var Hallfreður Örn Eiríksson einn ötulasti safnari íslenskra þjóðfræða, og í hljóðritasafni Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi er varðveittur á böndum ómetanlegur fjársjóður efnis sem hann hefur safnað víða um land og meðal fólks af íslenskum ættum í Vesturheimi, samtals meira en 1000 klst. Til...