Elucidarius in Old Norse Translation
Elucidarius er samtal meistara og lærisveins um frumatriði kristindómsins. Þessi fagra og tæra þýðing úr latínu er meðal þess elsta sem hefur varðveist á Íslandi á móðurmálinu. Heyrnar unað hafa þeir, því að fyr þeim reysta fagrir lofsöngvar engla og allra heilagra og allar himneskar raustir. Unaðsilm hafa þeir þann er þeir taka af sjálfum Guði, sætleiks brunni, og af englum og öllum helgum....