Gripla XXI
Í þessu nýjasta hefti Griplu eru 11 ritrýndar greinar, auk stuttgreinar eftir Ólaf Halldórsson um Landnám Þórólfs Mostrarskeggs og Auðar djúpúðgu. Þetta eru allt greinar sem geyma viðamiklar frumrannsóknir í tengslum við útgáfur stakra texta, útgáfusögu og skrifara síðari alda, handrita- og bókmenntafræði, hugmyndasögu og aldur fornkvæða. Fyrsta greinin er eftir Bjarna heitinn Einarsson sem...
Kaupa bókina