Landnámabók
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Jakob Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1974, xlviii, 662 s. Sama útgáfa utan ritraðarinnar bundin í hátíðarband í tilefni þjóðhátíðar 1974.
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Jakob Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1974, xlviii, 662 s. Sama útgáfa utan ritraðarinnar bundin í hátíðarband í tilefni þjóðhátíðar 1974.
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Jón Jóhannesson ritaði inngangi á íslensku og ensku. 1956. xxiii s., (4), (42) s. Uppseld.
Ásgeir Blöndal Magnússon Íslensk orðsifjabók Orðabók Háskólans 1989 (3. prentun 2008) Orðsifjabókin er fyrsta verk sinnar tegundar á íslensku. Í bókinni er gerð grein fyrir uppruna og ættum íslenskra orða, rakinn skyldleiki þeirra við orð í öðrum málum og fjallað um tökuorð og aldur þeirra í málinu. Bókin byggir á áratuga rannsóknum höfundar á sögu íslensks orðaforða. Alls eru í bókinni...
Kaupa bókinaRiddarasaga. Jónas Kristjánsson (1924−2014) bjó til prentunar. 1964. ccxii, 52 s.
Hátíðarútgáfa í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla Íslands 1986. Gefin út í samvinnu við Lögberg − Bókaforlag.
fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum, 2. desember 1978 Efnisyfirlit: 1. Ásdís Egilsdóttir Ættbogi Oddaverja 2. Bjarni Einarsson Selurinn hefur hundseyru 3. Helle Degnbol Døgnforkortelse paa Skarðsströnd 4. Einar G. Pétursson "Úr eitruðu hanaeggi" 5. Eiríkur Þormóðsson Misskilið orð í AM 420 b 4to 6. Guðbjörg Kristjánsdóttir Tveir norðlenskir menn að drykkju 7....
Þetta er annað bindi í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar (1614-1674). Hér eru 38 kvæði og sálmar, þar á meðal heilræði og ýmis tækifæriskvæði svo sem nýárssálmar, brúðkaupskvæði og erfiljóð. Þar má nefna erfiljóð Hallgríms eftir Steinunni dóttur sína og heilræðavísurnar góðkunnu Ungum er það allra best. Texti hvers kvæðis er prentaður stafréttur eftir aðalhandriti en...
Kaupa bókinaGuðbjörg Kristjánsdóttir ritaði inngang og skýringar auk eftirmála og sá um útgáfuna. 2013. Guðrún Nordal ritaði aðfaraorð. Textaritstjórn var í höndum Soffíu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Hönnuðir bókarinnar eru Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Allar ljósmyndir í bókinni eru verk Jóhönnu Ólafsdóttur, ljósmyndara stofnunarinnar, en útlínuteikningar gerðu Guðný Sif Jónsdóttir og Snæfríð...
Kaupa bókinaHöfundur Ian J. Kirby. Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 9).
Gunnar Pálsson (1714-1791) var prestssonur frá Upsum á Upsaströnd. Hann varð stúdent úr Hólaskóla 1735 og var djákn á Munkaþverá um skeið. Veturinn 1740-1741 dvaldist hann í Kaupmannahöfn og lauk guðfræðiprófi úr Hafnarháskóla um vorið. Hann var skólameistari á Hólum 1742-1753 og síðan prestur í Hjarðarholti í Laxárdal til 1784 og jafnframt prófastur til 1781. Síðustu æviárin fékkst hann við...