Biblical Quotation in Old Icelandic-Norwegian Religous Literature. Vol. II: Introduction
Höfundur Ian J. Kirby. Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 10).
Höfundur Ian J. Kirby. Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 10).
Úlfhams saga segir frá Hálfdani vargstakki Gautakonungi og Úlfhami syni hans og átökum þeirra feðga við menn og vættir. Sagan er varðveitt í gömlum rímum, auk þriggja lausamálgerða frá 17., 18. og 19. öld, sem allar byggja beint eða óbeint, á efni rímnanna. Rímurnar hafa ýmist verið nefndar Úlfhams rímur eða Vargstökur og eru m.a. í rímnahandritinu AM 604 4to frá 16. öld. Allar varðveittar gerðir...
Afar vönduð útgáfa á sögu vandræðaskáldsins, sem Bjarni Einarsson (1917−2000), helsti sérfræðingurinn í sögum um íslensk dróttkvæðaskáld, hefur búið undir prentun. Hallfreðar saga er til í mörgum 14. aldar handritum sem eru það ólík að innihaldi að hægt er að tala um mismunandi gerðir. Hér eru allir helstu textar sögunnar prentaðir svo að lesandinn sér svart á hvítu í hverju munurinn er fólginn....
Ljósprenturn handrita (í fjögurrablaða broti). Ólafur Halldórsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1968. xlviii, (4) s., (256) s.
Ljósprentun handrita í litum. Selma Jónsdóttir, Stefán Karlsson og Sverrir Tómasson rituðu formála. 1982. 232, (2) s., 128 s.
Ljósprentun handrita í litum. Jónas Kristjánsson, Ólafur Halldórsson og Sigurður Líndal rituðu formála. 1981. 66, (2) s., (314) s. Gefin út af Lögbergi - Bókaforlagi í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar. Uppseld
Jónas Kristjánsson bjó til prentunar.
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Hreinn Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1965. 97 s., 78, lix s. Uppseld.
Ljósprentun handrita (í fjögurrablaða broti). Einar Ólafur Sveinsson og Ólafur Halldórsson sáu um útgáfuna og rituðu inngang. 1965. xiv, (2), 323 s. (þar af 301 s. ljósprent).
Nýlega kom út hjá Stofnun Árna Magnússonar fyrsta bindi Ljóðmæla eftir Hallgrím Pétursson (1614−1674) en með því hefst fræðileg heildarútgáfa á verkum skáldsins. Útgáfan skiptist í fjóra hluta: ljóðmæli, sálmaflokka, rímur og laust mál. Í fyrsta hluta, ljóðmælum, verða fimm bindi og er áætlað að út komi eitt bindi á ári. Undirbúningur útgáfunnar hófst fyrir um þremur áratugum með rannsóknarvinnu...
Kaupa bókina