Search
Orð minnar kynslóðar á Vísindavöku Rannís
Á Vísindavöku Rannís þann 28. september sl. gafst gestum sem heimsóttu bás Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kostur á að skrifa orð sinnar kynslóðar upp á töflu. Verkefnið vakti mikla athygli og komu rúmlega tvö hundruð manns við og skrifuðu orð sem þeir tengdu helst við sína jafnaldra.
NánarAf hverju eru íðorð mikilvæg?
Íðorð eru orð eða orðasambönd sem eru notuð í sérfræðilegri orðræðu. Fræðileg orðræða krefst nákvæmra íðorða og án þeirra er erfitt að miðla þekkingu og tala og skrifa um sérfræðileg efni.
NánarFrestur til að sækja um styrk fyrir nám í íslensku sem öðru máli
Sjá nánar um styrkina á enskri vefsíðu stofnunarinnar.
NánarDagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara
Dagskrá til minningar um Jón Árnason, landsbókavörð og þjóðsagnasafnara, laugardaginn 17. ágúst 2019 Hof og Skagabúð 11:00–12:00 Messa í Hofskirkju – séra Bryndís Valbjarnardóttir 12:10–12:15 Afhjúpun söguskiltis við Skagabúð – Dagný Úlfarsdóttir
NánarHandritasafn Árna Magnússonar - átta blaða brot
AM 37 a 8vo AM 37 b I 8vo AM 37 b II 8vo AM 37 b III 8vo AM 37 b IV 8vo AM 38 8vo AM 39 8vo AM 40 8vo AM 41 8vo AM 42 a 8vo AM 43 8vo AM 44 8vo AM 45 8vo AM 46 8vo AM 47 8vo AM 48 8vo AM 49 8vo AM 50 8vo AM 51 8vo
Nánar