Miðaldaævintýri þýdd úr ensku
Á fyrri öldum var mikið af stuttum sögum þýtt á íslensku. Safn slíkra sagna var gefið út af Hugo Gering 1882-3 undir heitinu Íslendzk œventýri. Þar merkir orðið siðbætandi saga með guðrækilegu efni og oft útleggingu. Gering talaði um enskan flokk, 18 æventýri, sem hann lét prenta eftir AM. 624, 4to, frá því um 1500, en í það handrit vantar. Við athugun á handritinu JS. 43, 4to, sem skrifað var í...