Search
Bókagleði Árnastofnunar
Blásið til bókagleði Árnastofnunar í Bóksölu stúdenta. Kynnt verða ritverk sem komið hafa út hjá stofnuninni á árinu auk rita sem gefin voru út í samstarfi við önnur forlög. Boðið verður upp á veitingar sem hlýja og gleðja. Dagskráin hefst kl. 15.
NánarRannsóknarlektor á handritasviði
Starf rannsóknarlektors við handritasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar.
NánarÚthlutun úr styrkjum Rannsóknasjóðs 2020
Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið úthlutun nýrra styrkja fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir í sjóðinn og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna og þar af eru aðeins tveir verkefnisstyrkir á sviði hugvísinda og lista.
NánarSnorrastyrkþegar 2020
Í tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
Nánar