Skip to main content

Fréttir

19. fornsagnaþingið haldið í Póllandi 2025

Alþjóðlegt fornsagnaþing var í haldið í tveimur borgum í Póllandi, Katowice og Kraká, 3.–8. ágúst. Þetta var í 19. sinn sem fornsagnaþing er haldið. Starfsmenn Árnastofnunar tóku virkan þátt í þinginu, stýrðu málstofum og fluttu fyrirlestra.

Alþjóðlegu fornsagnaþingin eða International Saga Conference eru ráðstefnur eða þing um íslenskar og norrænar fornbókmenntir og skyld efni sem haldnar eru á þriggja ára fresti.

Nánari upplýsingar um þingið 2025 má lesa hér.