Skip to main content

Flutningar í hús íslenskunnar – upplýsingasíða

Mikilvægar tilkynningar

 

  • Bókasafni stofnunarinnar verður lokað í byrjun apríl vegna flutninganna. Gert er ráð fyrir að bókasafnið verði opnað í nýju húsnæði í lok ágúst.
  • Handritasafni stofnunarinnar verður lokað frá 1. maí og fram um miðjan ágúst vegna flutninganna.
  • Örnefnasafn stofnunarinnar er lokað og verður opnað aftur í lok ágúst.

 

Tímalína

Tímalína með hús íslenskunnar í bakgrunni

 

  • Febrúar: Hús íslenskunnar afhent.
  • Apríl: Lokun bókasafns í Árnagarði.
  • Maí: Gagnageymslur og búnaður sett upp.
  • Júní: Handritin flutt.
  • Ágúst: Bókasafn opnað í húsi íslenskunnar.