Skip to main content

Erindi og birtingar

2019. Ágústa Þorbergsdóttir. Frá nýyrðum til íðorða. Erindi á málþinginu Orðanefndir í 100 ár, haldið á vegum Verkfræðingafélags Íslands og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Reykjavík, 30. október 2019.
2019. Ágústa Þorbergsdóttir. Nye perspektiver og udfordringer for terminologi i en islandsk kontekst. Fyrirlestur á Nordterm 2019 Kaupmannahöfn 12.-14. júní 2019.
2019. Ágústa Þorbergsdóttir. Nýyrðavefurinn. Málstofa á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 29.3.2019.
2019. Ágústa Þorbergsdóttir. Tilblivelsen af fagordbøger og termsamlinger i Island. Fyrirlestur á "15 konferensen om lexikografi i Norden" Helsinki 4-.7. júní 2019.
2019. Ágústa Þorbergsdóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir. Skýrt fagmál í allra þágu. Fyrirlestur á Menntakviku Háskóla Íslands Reykjavík, 4. október 2019.
2019. Ágústa Þorbergsdóttir og Steinþór Steingrímsson. Guðmundur Hörður Guðmundsson (ritstj.). Orð ársins 2018: Plokka. Hugrás 10. janúar 2019.
2019. Ásta Svavarsdóttir. Textasöfn með 19. aldar máli: Rannsóknir á orðaforða og orðanotkun. Fyrirlestur í málstofunni "Málleg gagnasöfn og hagnýting þeirra í rannsóknum" Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 9. mars 2019.
2019. Branislav Bédi, Cathy Chua, Hanieh Habibi, Ruth Martinez-Lopez, Manny Rayner. Fanny Meunier, Jule Van de Vyver, Linda Bradley, Silvie Thouësny (ritstj.). Using LARA for language learning: a pilot study for Icelandic. CALL and complexity - short papers from EUROCALL 2019 Louvain, 28.-31. ágúst. Research-publishing. 1-6.