Icelandic Laws in Context: Jónsbók and Kristinréttur Árna Þorlákssonar in the Árni Magnússon Collection
Á ráðstefnunni koma saman sérfræðingar í handritafræðum og miðaldafræðum til þess að skoða Jónsbók og Kristinrétt Árna biskups Þorlákssonar, lagabækur sem skrifaðar voru í lok þrettándu aldar. Báðir þessir textar voru oft afritaðir, oft í sama handriti, alveg frá lagasetningunni til loka miðalda.
Nánar