Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar: Tilgáta um aðferð
Í fyrsta hluta er spurt hvernig lögsögumenn hafi tekið ritmenningunni, sem ætla má að hafi grafið undan valdastöðu þeirra, og hvernig bókmenntalegur sjóndeildarhringur menntamanns úr röðum Sturlunga, Ólafs Þórðarsonar hvítaskálds, hafi litið út um miðja 13. öld. Í öðrum hluta er fjallað um persónur, ættir og atburði Austfirðingasagna í ljósi þeirrar hugmyndar að þeir sem rituðu sögurnar hafi...
Kaupa bókina