Nucleus Latinitatis
Nucleus latinitatis ... eftir Jón Árnason biskup. Ný útgáfa með íslenskri orðaskrá í ritstjórn Guðrúnar Kvaran og Friðriks Magnússonar. Orðfræðirit fyrri alda III. Orðabók Háskólans 1994. Orðabókin Nucleus latinitatis eða "Kleyfsi" eins og hún er stundum nefnd, kom fyrst út í Kaupmannahöfn árið 1738. Um er að ræða latneska orðabók með íslenskum skýringum og eru flettiorðin rúmlega 16...