Dínus saga drambláta
Hér birtast tvær gerðir Dínus sögu í útgáfu Jónasar Kristjánsson (1924−2014) og mun sú elsta frá 14. öld. Þetta er ævintýrasaga sem gerist í Miðjarðarhafslöndum, sem fjallar um hin drambsama Dínus, kóngsson af Egyptalandi, og viðureign hans við kóngsdótturina Philotemiu, sem lækkar í honum rostann. Í þessari sögu er sama sögusvið og í elstu miðaldaritum Íslendinga, sögum um postula og heilaga...