Icelandic Online Plus II: Íslenskunám á vefnum
Þann 5. febrúar hefst 8 vikna íslenskunámskeið á vegum Háskóla Íslands sem nefnist: Icelandic Online Plus II. Námskeiðið er ætlað háskólanemum með grunnþekkingu á íslenskri tungu og fer fram á vefnum. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar.
Nánar