Nokkrar handlínur bróderaðar handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen. Efnisyfirlit Anton Karl Ingason: „Kristín er íslenskufræðingur sem veit að hann á heimsmet í fallbeygingu“ Af málfræðilegu kyni – og líffræðilegu Ari Páll Kristinsson: Um vinstri nágranna íslensks máls og íslenskrar tungu Ágústa Þorbergsdóttir: Oss vantar alveg íslenskt orð yfir orðið ballet Bergljót S....