Sigilla Islandica II. AM 216 og 218 8vo
Ljósprentun handrita (í áttablaða broti). Magnús Már Lárusson og Jónas Kristjánsson sáu um útgáfuna og rituðu inngang. 1967. (xii), 304 s. (þar af 288 s. ljósprent).
Ljósprentun handrita (í áttablaða broti). Magnús Már Lárusson og Jónas Kristjánsson sáu um útgáfuna og rituðu inngang. 1967. (xii), 304 s. (þar af 288 s. ljósprent).
Í þessu nýjasta hefti Griplu eru 11 ritrýndar greinar, auk stuttgreinar eftir Ólaf Halldórsson um Landnám Þórólfs Mostrarskeggs og Auðar djúpúðgu. Þetta eru allt greinar sem geyma viðamiklar frumrannsóknir í tengslum við útgáfur stakra texta, útgáfusögu og skrifara síðari alda, handrita- og bókmenntafræði, hugmyndasögu og aldur fornkvæða. Fyrsta greinin er eftir Bjarna heitinn Einarsson sem...
Kaupa bókinaJónas Kristjánsson (1924−2014) er góðkunnur öllum áhugamönnum um íslenskar bókmenntir fyrir greinar í Sögu Íslands og fleiri yfirlitsritum. Fyrir þetta rit fékk hann doktorsnafnbót. Það er nákvæm stíl- og textafræðileg rannsókn á Fóstbræðrasögu sem gerbreytti hugmyndum fræðimanna um þessa margslungnu sögu. Jónas er sá fræðimaður sem mest hefur rannsakað söguna og hefur m.a. nýlega lesið hana í...
Út er komin bókin Handritasyrpa, rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013. Í bókina skrifa vinir og samstarfsmenn Sigurgeirs greinar sem allar fjalla um handrit á einn eða annan hátt. Ritstjóri er Rósa Þorsteinsdóttir en með henni í ritnefnd voru Guðvarður Már Gunnlaugsson og Margrét Eggertsdóttir. Efnisyfirlit: Jónas Kristjánsson: Sigurgeir Steingrímsson Vésteinn...
Kaupa bókinaRitstjórar: Gísli Sigurðsson og Viðar Pálsson. Gripla er mikil að vöxtum að þessu sinni, 11 ritrýndar greinar auk samtínings á tæplega 400 síðum. Árni Heimir Ingólfsson rekur erlendan uppruna fimm söngva Melódíu (Rask 98), Helgi Þorláksson tilnefnir Þorstein böllótt sem safnanda Sturlungu í stað Þórðar Narfasonar og setur tilurð verksins í hugmyndafræðilegt samhengi, Orri Vésteinsson varpar...
Kaupa bókinaÍ tilefni af sjötugsafmæli Jónínu Hafsteinsdóttur 29. mars 2011 ákvað Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að gefa út afmælisrit henni til heiðurs. Með því er stofnunin að þakka Jónínu afar farsælt starf í þágu íslenskra örnefna um langt árabil. Ritið hlaut nafnið Fjöruskeljar. Í Fjöruskeljum eru birtar yfir 20 greinar sem allar fjalla á einn eða annan hátt um örnefni. Höfundar eru allir...
Í tilefni af sjötugsafmæli Svavars Sigmundssonar 7. september 2009 ákvað Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að gefa út afmælisrit honum til heiðurs með úrvali greina sem hann hefur skrifað í ýmis tímarit, ráðstefnurit, afmælisrit og aðrar bækur. Í ritinu eru 35 greinar á einum 6 tungumálum (íslensku, færeysku, dönsku, sænsku, ensku og þýsku). Greinarnar fjalla einkum um örnefni og...
Ritstjórar: Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson. Efni: Guðrún Ása Grímsdóttir Úr Tyrkjaveldi og bréfabókum Jon Gunnar Jørgensen "Snorre Sturlesøns Fortale paa sin Chrønicke". Om kildene til opplysningen om Heimskringlas forfatter Margrét Eggertsdóttir Þýskt gyllinistafróf í þremur íslenskum þýðingum Guðrún Nordal Trúskipti og písl í...
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. Efni: Davíð Erlingsson Illuga saga og Illuga dans Rory W. McTurk The Extant Icelandic Manifestations of Ragnars saga loðbrókar Jónas Kristjánsson Íslendingadrápa and Oral Tradition Óskar Halldórsson Sögusamúð og stéttir Paul Schach Antipagan Sentiment in the Sagas of Icelanders Régis Boyer Paganism and Literature: The So-called...
Ritstjóri Jónas kristjánsson. Efni: Jakob Benediktsson Ráðagerðir Vísa-Gísla í Hollandi Halldór Halldórsson Brúsi Jón Samsonarson Fjandafæla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal Elsa E. Guðjónsson Skyldleiki erlendra prentmynda við nokkrar íslenskar helgimyndir Sveinbjörn Rafnsson Heimild um Heiðarvíga sögu Peter A. Jorgensen Þjóstólfs saga hamramma...