Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð – málþing Íslenskrar málnefndar og Radda
Í tilefni af tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar efna Íslensk málnefnd og Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn til málþings í Norræna húsinu 12. maí kl. 14.00–16.00. Þingið nefnist: Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð.
Nánar