Early Icelandic Script as Illustrated in Vernacular Texts from the Twelfth and Thirteenth Centuries
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Hreinn Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1965. 97 s., 78, lix s. Uppseld.
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Hreinn Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1965. 97 s., 78, lix s. Uppseld.
Ljósprentun handrita (í fjögurrablaða broti). Einar Ólafur Sveinsson og Ólafur Halldórsson sáu um útgáfuna og rituðu inngang. 1965. xiv, (2), 323 s. (þar af 301 s. ljósprent).
Nýlega kom út hjá Stofnun Árna Magnússonar fyrsta bindi Ljóðmæla eftir Hallgrím Pétursson (1614−1674) en með því hefst fræðileg heildarútgáfa á verkum skáldsins. Útgáfan skiptist í fjóra hluta: ljóðmæli, sálmaflokka, rímur og laust mál. Í fyrsta hluta, ljóðmælum, verða fimm bindi og er áætlað að út komi eitt bindi á ári. Undirbúningur útgáfunnar hófst fyrir um þremur áratugum með rannsóknarvinnu...
Kaupa bókinaLjósprentun handrita (í arkarbroti). Jakob Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1974, xlviii, 662 s. Sama útgáfa utan ritraðarinnar bundin í hátíðarband í tilefni þjóðhátíðar 1974.
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Jón Jóhannesson ritaði inngangi á íslensku og ensku. 1956. xxiii s., (4), (42) s. Uppseld.
Ásgeir Blöndal Magnússon Íslensk orðsifjabók Orðabók Háskólans 1989 (3. prentun 2008) Orðsifjabókin er fyrsta verk sinnar tegundar á íslensku. Í bókinni er gerð grein fyrir uppruna og ættum íslenskra orða, rakinn skyldleiki þeirra við orð í öðrum málum og fjallað um tökuorð og aldur þeirra í málinu. Bókin byggir á áratuga rannsóknum höfundar á sögu íslensks orðaforða. Alls eru í bókinni...
Kaupa bókinaRiddarasaga. Jónas Kristjánsson (1924−2014) bjó til prentunar. 1964. ccxii, 52 s.
Hátíðarútgáfa í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla Íslands 1986. Gefin út í samvinnu við Lögberg − Bókaforlag.
fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum, 2. desember 1978 Efnisyfirlit: 1. Ásdís Egilsdóttir Ættbogi Oddaverja 2. Bjarni Einarsson Selurinn hefur hundseyru 3. Helle Degnbol Døgnforkortelse paa Skarðsströnd 4. Einar G. Pétursson "Úr eitruðu hanaeggi" 5. Eiríkur Þormóðsson Misskilið orð í AM 420 b 4to 6. Guðbjörg Kristjánsdóttir Tveir norðlenskir menn að drykkju 7....
Þetta er annað bindi í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar (1614-1674). Hér eru 38 kvæði og sálmar, þar á meðal heilræði og ýmis tækifæriskvæði svo sem nýárssálmar, brúðkaupskvæði og erfiljóð. Þar má nefna erfiljóð Hallgríms eftir Steinunni dóttur sína og heilræðavísurnar góðkunnu Ungum er það allra best. Texti hvers kvæðis er prentaður stafréttur eftir aðalhandriti en...
Kaupa bókina