Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Fyrra bindi er fyrsta heildarútgáfa á Ættartölusafnriti sem séra Þórður Jónsson í Hítardal á Mýrum tók saman 1645–1660 eftir frásögnum og eldri ritheimildum. Textinn er prentaður með nútímastafsetningu eftir handritum sem fara næst glötuðum frumgerðum. Séra Þórður fæddist um 1609, lærði í Kaupmannahöfn, var prestur í Hítardal frá 1630 til æviloka 1670. Kona hans var Helga, dóttir Árna Oddssonar...
Kaupa bókina