Gripla XXXII
Ritstjórar eru Annette Lassen og Gísli Sigurðsson. Tímaritið er gefið út á rafrænu formi samhliða prentaðri útgáfu og má nálgast hverja grein fyrir sig í opnu aðgengi á gripla.arnastofnun.is. EFNI Bjarni Gunnar Ásgeirsson: Anecdotes of Several Archbishops of Canterbury: A Lost Bifolium from Reynistaðarbók Discovered in the British Library 7 Ben Allport: Unearthing St Edmund: A Source...
Kaupa bókina