Handrit.is er stafræn skrá yfir handrit Landsbókasafns og handritasafn Árna Magnússonar. Unnið er að því að bæta íslenskum handritum í öðrum söfnum í skrána. Einnig er hægt að fletta upp á sagnahandritum í Leiti (Gegni) og í gagnasöfnum Ordbog over det norrøne prosasprog
Stafræna skráin er í stöðugri þróun en eldri, prentaðar skrár geyma einnig mikilvægar upplýsingar:
Kålund, Kristian: Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling. I-II.Kbh. - 1889-94
Kålund, Kristian: Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifter i det store Kongelige bibliotek og i Universitetsbiblioteket (udenfor den Arnamagnæanske samling) samt den Arnamagnæanske samlings tilvækst 1894-99.
Andersen, Merete Geert: Colligere fragmenta, ne pereant. Opuscula VII, bls. 1–35. Bibliotheca Arnamagnæana XXXIV. C. A. Reitzels boghandel A/S, København, 1979.
Jón Árnason: Skrá yfir prentaðar íslenzkar bækur og handrit í Stiptisbókasafninu í Reykjavík. Reykjavík - 1874
Sigurður L. Jónasson : Skýrsla um handritasafn Hins íslenzka bókmenntafélags I-II. Kbh. - 1869-1885.
Páll Eggert Ólason: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins. I-III. Reykjavík - 1918-37 [https://baekur.is/bok/000233966/Skra_um_handritasofn]
Páll Eggert Ólason: Handritasöfn Landsbókasafns I. aukabindi. Reykjavík – 1947 [https://baekur.is/bok/000233966/4/Skra_um_handritasofn]
Lárus H. Blöndal: Handritasafn Landsbókasafns II. aukabindi. Reykjavík – 1959 [https://baekur.is/bok/000233966/5/Skra_um_handritasofn]
Grímur M. Helgason og Lárus H. Blöndal: Handritasafn Landsbókasafns. III. aukabindi. Reykjavík – 1970 [https://baekur.is/bok/000233966/6/Skra_um_handritasofn]
Grímur M. Helgason og Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns. IV. aukabindi. Reykjavík – 1996 [https://baekur.is/bok/000233966/7/Skra_um_handritasofn]
Ítarlegar upplýsingar um skrárnar og einnig um ýmsar óprentaðar skrár, er að finna í riti Einars G. Péturssonar og Ólafs F. Hjartar: Íslensk bókfræði. 3. útg. Reykjavík, 1990.
Í bókasafni Stofnunar Árna Magnússonar eru eftirtaldar óprentaðar skrár:
Finnur Magnússon: Catalogus amplæ Manuscriptorum Collectionis adhuc Hafniæ servatæ jam inde Londinum Museo Britannico mittendæ. Ljósrit af B.M. Add. 11.251 (1830-37)
Jón Helgason: Skrá um íslensk handrit í Bretasafni. [Sjá einnig: Ritgerðakorn og ræðustúfar, 1959].
Jón Samsonarson: Skrá um handrit og handrit sem varða íslenskt efni í Uppsala universitetsbibliotek og Kungliga biblioteket, Stokkhólmi og samkynja handrit í Kgl. Vitterhets, Historie och Antikvitets Akademien og Riksarkivet. 1969
Jónas Kristjánsson: Skrár um íslensk handrit í Nordiska museet i Stokkhólmi, Háskólasafninu í Lundi og Uppsala universitetsbibliotek. R-deild. 1966
Jónas Kristjánsson: Skrá um íslensk handrit í Noregi. 1966
Loth, Agnete: Oversigt over håndskrifter i Den arnamagnæanske samling med betegnelsen Acc. (Accessoria).
Ólafur Halldórsson: Skrár yfir íslensk handrit í Cambridge, London, Manchester, Leeds, Oxford og Edinborg.
Spjaldskrá um myndir og filmur sem Árnastofnun á af handritum í íslenskum og erlendum söfnum er á stofnuninni. Hægt er að fá upplýsingar um filmu- og myndaeign stofnunarinnar hjá bókasafns- og upplýsingafræðingi (bokasafn@arnastofnun.is).
Á handritadeild Landsbókasafns Íslands–Háskólabókasafns er m. a. spjaldskrá um bréfasöfn og kvæðaskrá.
Skrár um íslensk handrit í erlendum söfnum og vefgáttir
Í Noregi:
Håndskriftsamlingen, Nasjonalbiblioteket, avdeling Oslo. Hanske – katalog over materiale katalogisert etter 1996
Í Svíþjóð:
Gödel, Vilhelm: Katalog öfver Upsala universitets biblioteks fornisländska och fornnorska handskrifter. Upsala, 1892 [http://www.medeltidshandskrifter.se/Goedel%20UUB%20Kat%20Isl.pdf]
Gödel, Vilhelm: Katalog öfver Kongl. Bibliotekets fornisländska och fornnorska handskrifter. Sth. - 1897-1900 [http://www.archive.org/stream/katalogfverkong00biblgoog#page/n7/mode/1up]
Í Bretlandi:
National Library of Scotland. Catalogue of Archives and Manuscript Collections [http://manuscripts.nls.uk]
British Library. Manuscripts Online Catalogue
Ward, H.L.D.: Catalogue of romances in the department of manuscripts in British Museum. I-II. London - 1883-93
Bodleian Library. Online-Catalogues of Western Manuscripts
Finnur Magnússon: Catalogus criticus et historico-literarius codicum CLIII manuscriptorum borealium præcipue Islandicæ originis, qui nunc in Bibliotheca Bodleiana adservantur. (Skrá yfir þau handrit sem F.M. seldi til Oxford). Oxford – 1832
Skulerud, Olai: Catalogue of Norse manuscripts in Edinburgh, Dublin and Manchester. Kria: Emil Moestues. 1918 [https://archive.org/details/catalogueofnorse00skul/page/n6
The University of Manchester Library. Special collections [https://www.library.manchester.ac.uk/search-resources/special-collections/]
Á Írlandi:
Trinity College Library Dublin. M&ARL Online Catalogue
Skulerud, Olai: Catalogue of Norse manuscripts in Edinburgh, Dublin and Manchester. Kria: Emil Moestues. 1918 [https://archive.org/details/catalogueofnorse00skul/page/n6
Í Frakklandi:
Skæbne, Olaf: Catalogue des manuscrits danois, islandais, norvégiens et suédois de la Bibliothéque Nationale de Paris Skalholt [Angers] – 1887
Í Þýskalandi:
Herzog August Bibliothek Wolfenbüttel. Handschriftendatenbank [http://diglib.hab.de/?dbmss&langde]
Í Bandaríkjunum:
Hughes, Shaun Francis Douglas: Harvard rare book collection/library
Þórunn Sigurðardóttir: Manuscript Material, Correspondence, and Graphic Material in the Fiske Icelandic Collection. A descriptive Catalogue. Ithaca: Cornell University Press. 1994.
Nokkur íslensk handrit eru í Johns Hopkins University Library í Baltimore. (Sjá Árbók Landsbókasafns Íslands 1946-47 s. 163-172.)
Einnig eru 15 íslensk handrit í Yale-háskóla: Beinecke Rare Book and Manuscript Library, Yale University
Einstök handrit eru víða um lönd, t.d. í Hamborg og Berlín í Þýskalandi, Utrecht á Hollandi (Trektarbók Snorra-Eddu), Vín í Austurríki, Páfagarði í Róm og Pétursborg í Rússlandi.