Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Einar Freyr Sigurðsson

Einar Freyr Sigurðsson

Íslenskusvið
rannsóknardósent

Einar Freyr Sigurðsson hefur starfað sem rannsóknarlektor á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því í október 2018. Sjá ritaskrá hér.

Ritaskrá (IRIS)

Námsferill
Pistlar
Doktorspróf frá University of Pennsylvania 2017.
MA-próf frá Háskóla Íslands 2012.
BA-próf frá Háskóla Íslands 2006.
Eina brownies, takk!

Framandorð eru þau aðkomuorð í íslensku stundum kölluð sem hafa ekki aðlagast íslensku málkerfi að fullu. Dæmi um framandorð eru „brownies“ og „leggings“. Við fyrstu sýn gætu orðin virst hafa aðlagast íslensku beygingarkerfi lítt eða ekki. Framandorð eiga það hins vegar til að leyna talsvert á sér.

Námsferill

Doktorspróf frá University of Pennsylvania 2017.
MA-próf frá Háskóla Íslands 2012.
BA-próf frá Háskóla Íslands 2006.

Pistlar

Eina brownies, takk!

Framandorð eru þau aðkomuorð í íslensku stundum kölluð sem hafa ekki aðlagast íslensku málkerfi að fullu. Dæmi um framandorð eru „brownies“ og „leggings“. Við fyrstu sýn gætu orðin virst hafa aðlagast íslensku beygingarkerfi lítt eða ekki. Framandorð eiga það hins vegar til að leyna talsvert á sér.