Skip to main content

Tilvitnun í efni á vef og gagnasöfn

Á síðunni eru leiðbeiningar um hvernig megi vitna í efni á vef stofnunarinnar og í gagnasöfn hennar. Dæmin eru á APA sniði en frjálst er að velja annað snið.

Vísað er í nafn eða nöfn höfunda ef grein er höfundarmerkt en heiti gagnasafns ef vísað er til þess en annars heiti stofnunar.

  • Beygingarlýsing íslensks nútímamáls (e.d.). Kristín Bjarnadóttir ritstjóri. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 2. janúar 2019 af bin.arnastofnun.is.
  • Bæjatal (e.d.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 2. janúar 2019 af www.arnastofnun.is/is/baejatal.
  • Guðrún Kvaran. 2009. Einmánuður. Sótt 2. janúar 2019 af www.arnastofnun.is/is/greinar/einmanudur.
  • Íðorðabankinn. Ágústa Þorbergsdóttir (ritstjóri). Úr orðasafninu [Læknisfræði]. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt [18. maí 2020] af idord.arnastofnun.is.
  • Íslenskt orðanet (e.d.). Jón Hilmar Jónsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 2. janúar 2019 af http://ordanet.is/.
  • Íslenskt textasafn (e.d.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 2. janúar 2019 af http://corpus.arnastofnun.is/.
  • ISLEX-orðabókin (e.d.). Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 2. janúar 2019 á www.islex.is.
  • Málfarsbankinn (e.d.). Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstjóri). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 2. janúar 2019 af http://malfar.arnastofnun.is/.
  • Ritmálssafn Orðabókar Háskólans (e.d.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 2. janúar 2019 á ritmalssafn.arnastofnun.is.
  • Stafsetningarorðabókin (e.d.). Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstjóri). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt 1. janúar 2019 af http://malid.is/.
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (e.d.). Ritsafn Hallgríms Péturssonar. Fræðileg heildarútgáfa á verkum Hallgríms Péturssonar. Sótt 2. janúar 2019 af www.arnastofnun.is/is/fraedileg-heildarutgafa-verkum-hallgrims-peturssonar.

Ef vísað er í verkefni sem eru unnin í samstarfi við stofnunina en ekki á vegum hennar skal vísað til þeirra en ekki stofnunarinnar. Þetta eru verkefnin Handritin heima, Ísmús og Sagnanetið.

  • Laufey Guðnadóttir og Soffía Guðný Guðmundsdóttir (e.d.) Handritin heima. Sótt 2. janúar 2019 af www.handritinheima.is.