Skip to main content
Íslenskur fjárhundur, séður frá hlið, á grösugu túni.
23. apríl 2024
Íslensk hundanöfn að fornu og nýju

Ljóst er, alveg eins og á við um mannanöfn, að spurningar um sjálfsmynd manns og hugmyndafræði spila stóran þátt í hundanafnahefð á Íslandi – stundum á skýran hátt og stundum óskýran.

Stafli af orðabókum.
9. apríl 2024
Orð í orðabókum

Orðabækur gegna meðal annars því hlutverki að fanga orðaforða samtímans og lýsa honum. Það eru einkum fjórar leiðir sem notaðar hafa verið til að bæta við orðum í orðabækur.

Rauðar útlínur örflögu.
8. febrúar 2024
Vélþýðingar og bókmenntatextar

Þó að tilraunir með nýtingu stærðfræðilegra tauganeta við þýðingar á milli tungumála eigi sér nokkuð langa sögu hafa tækniframfarir orðið til þess að gerbreyta möguleikunum á þessu sviði.