Skip to main content

Nokkrar handlínur

Útgáfuár
2010
bróderaðar handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri

Efnisyfirlit:

Anton Karl Ingason: „Kristín er íslenskufræðingur sem veit að hann á heimsmet í fallbeygingu“ Af málfræðilegu kyni – og líffræðilegu

Ari Páll Kristinsson: Um vinstri nágranna íslensks máls og íslenskrar tungu

Ágústa Þorbergsdóttir: Oss vantar alveg íslenskt orð yfir orðið ballet

Bergljót S. Kristjánsdóttir: Endurminningar?

Einar Freyr Sigurðsson: Nýja þolmyndin og hringurinn sem mér var gefið

Eiríkur Rögnvaldsson: Smágrein handa Kristíni

Guðrún Kvaran: Svolítið prjónles

Guðvarður Már Gunnlaugsson: Fáein orð um grafkerfisfræði

Gunnlaugur Ingólfsson: Utanbrautar

Halldóra Jónsdóttir: Dönsk réttritun eða Eventyret om kaktussen og ananassen

Hallgrímur J. Ámundason: Icelandic place names in outer space eða íslensk örnefni úti í geimnum

Hjálmar Gíslason: Eitt orð á mann ― beygt að vild

Jón Hilmar Jónsson: „Þú ert ung(ur) enn“ ― Frændgarður og föruneyti orðsins ungur

Katrín Axelsdóttir: Kristín á afmæli 9. janúar

Kristján Árnason: Bakhjarl er fráblásinn bakjarl

Kristján Eiríksson: Undir ljúflingslagi

Margrét Jónsdóttir: band-hringa-vitlaust eða *band-vit-hringa-laust

Matthew Welpton: Those Dirty Vikings! The curious case of hreinn resultatives

Rósa Þorsteinsdóttir: Vindum, vindum vefjum band

Sigrún Helgadóttir, líffræðingur: Prjónaðar menningarerfðir

Sigrún Helgadóttir, tölfræðingur: Af orðinu gjörvi

Sigurður Pétursson: Átjándu aldar latínusáldur

Veturliði G. Óskarsson: Hugleiðing um framburð frænda

Vésteinn Ólason: Hendi, kallaði drottinn ...

Þorbjörg Helgadóttir: Ein stök orð handa einstakri kvinnu

Þórdís Úlfarsdóttir: Einir

Þórunn Sigurðardóttir: „Hvernig lita skal hérlenskt“. Galdurinn að lita ullarverk á Íslandi

Umsjón: Sigrún Helgadóttir, Ásta Svavarsdóttir og Jón Hilmar Jónsson.